Heilsa


Breytt viðhorf til heilsu

Breytt viðhorf til heilsu Á næstu árum mun þróunin verða í þá átt að hver og einn beri meiri ábyrgð á eigin heilsu og vellíðan.   Við munum spyrja okkur hvað er það sem við getum gert til að bæta heilsu og vellíðan?  Getur líkaminn læknað sig sjálfur með mataræði og […]


Skref fyrir skref

Skref fyrir skref   Heilsan er ekki verkefni sem tekið er með trompi og áhlaupi.  Það er ekki vænlegt til árangurs að hugsa heilsusamlegan lífsstíl sem eitthvert áhlaup eða tímabil sem þú ætlar að taka þig í gegn og svo er það bara búið.  Það verður að taka eitt skref […]