Næring


Hvað á að borða?  Nóg er í boði og fjölbreyttur matarlífstíll er kominn til að vera.  Hvort sem það er hreint fæði, vegan, hráfæði, paleo eða hvaða nöfnum þetta nefnist er ekkert eitt réttara en annað.  Þegar kemur að næringu og vellíðan þarf hver og einn að hlusta eftir sínum þörfum.  Finna hvernig maturinn fer í okkur og hvort hann skili tilætluðum störfum.  Næringin þarf að vera fjölbreytt og allt það sem líkaminn þarf til að vinna vel og halda góðu jafnvægi.  Ef fæðan inniheldur góða næringu munum við líklega hafa góða orku til að gera allt sem við viljum.  Góð næring er hollur og góður matur sem inniheldur allt það sem líkmaminn þarf til að starfa almennilega.

næring, matur

Almennileg næring eykur vellíðan og lífsgæði.